Verkefnin


Við erum svo heppin að eiga stóran og góðan kúnnahóp sem leitar til okkar aftur og aftur. Í gegnum árin hafa verkefnin verið mörg og fjölbreytt. Þar af leiðandi er talsverð reynsla til staðar í fyrirtækinu og fátt sem við tökum ekki að okkur.


Placeholder
Placeholder


Við tökum að okkur fjölbreytt verkefni

 • • Parketlagnir
  • Gluggaskipti
  • Sólpalla & skjólveggi
  • Nýsmíði
  • Milliveggi

 • • Viðhald Húseigna
  • Þakviðgerðir
  • Uppsetningu Innréttinga
  • Húsaklæðningar
  • Tjónaviðgerðir


Þjónustan


Sasverk þjónustar nokkur fyritæki og er því viðhald stór hluti af okkar vinnu. Við erum vel tækjum búin og því fær í flestan sjó.

Placeholder

Viðbygging


Viðbygging fyrir fastakúnna. Timburhús á steyptum sökkli klætt með bárujárni.


Placeholder

Parket


Parketlög þar sem parket var límt og olíuborið. Engir parketlistar, aðeins kítti.


Placeholder

Þak


Þakskipti vegna slæmrar loftunar. Skipt var um einangrun og klæðningu